Barnakórinn

Ritstjórn Fréttir

Barnakór er starfandi við skólann. Æfingar fara fram tónmenntastofunni hér í skólanum. Æfingar fyrir nemendur í 1. – 4. bekk eru á þriðjudögum kl. 13:30 og á miðvikudögum kl. 14:15 eru æfingar fyrir nemendur í 5. – 7. bekk. Kórstjóri er Steinunn Árnadóttir. Allir eru velkomnir.