Aðgangur nemenda að Mentor

Ritstjórn Fréttir

Nú geta nemendur fengið aðgang að sínu svæði á Mentor. Lykilorð eru aðgengileg á svæði foreldra / forráðamanna en notendanafn er kennitala nemenda. Ef foreldra / foráðamenn vantar aðgang geta þeir snúið sér til asðtoðarskólastjóra, Hilmars Más (hilmara@grunnborg.is) og fengið ný lykilorð.