Tilkynning

Ritstjórn Fréttir

Á morgun, þriðjudag 30. okt. verður skrifstofa skólans lokuð frá kl. 13 vegna jarðarfarar. Jafnframt fellur öll kennsla niður frá kl. 13:20. Starfsemi Tómstundaskólans raskast þó ekki.