Feðganámskeið

Ritstjórn Fréttir

Námskeið fyrir feðga í Óðali ( má vera forráðamaður/afi en ekki kona/amma ) Hvetjum feður í Borgarbyggð til að mæta með sonum sínum á þetta bráðskemmtilega námskeið. Árni Guðmundsson tómstundafræðingur leiðbeinir í Óðali miðvikudaginn 7. nóv n.k. og hefst kl. 20.00 Gott væri að láta vita af þátttöku í síma 437-1287 eða á netfangið odal@borgarbyggd.is
Eins má bara mæta á staðinn ef skráning gleymist…..Pabbar nú mætum við á ókeypis námskeið og fjör fyrir káta feðga á forvarnadögum Óðals næsta miðvikudagskvöld!