Frammistöðumat

Ritstjórn Fréttir

Nú fer að að líða að lokum 1. annar og uppgjöri á vinnu nemenda á þeim hluta skólaársins sem lokið er. Við leggjum áherslu á að meta frammistöðu eða framfarir með hliðsjón af markmiðum skólans miðað við þann nemanda sem um ræðir. Nemendur (í 7. – 10. bekk) og foreldrar verða nú virkari í námsmatinu er verið hefur. Nánar er hægt að fræðast um námsmatið í fréttatilkynningu sem send var heim til nemenda í eldri deild, sjá HÉR