Forvarnarvika

Ritstjórn Fréttir

Þessa viku er forvarnarvika hjá nemendum í 7. – 10. bekk. Forvararnarvikan er samstarf skólans og Óðals. Boðið verður upp á leikrit, fyrirlestra, hópavinnu, íþróttakeppni ofl. Einnig verður feðganámskeið og æskulýðsball . Sjá dagskrá