
Engin kennsla verður í skólanum n.k. föstudag, 9 nóv., þar sem verið er að undirbúa og ganga frá námsmati, og mánudaginn 12. nóv. en þá er vetrarfrí. Tómstundaskólinn er þó opinn báða dagana frá kl. 8. Skrifstofa skólans verður því lokuð n.k. mánudag. Kennsla hefst að nýju skv. stundaskrá þriðjudaginn 13. nóvember.