Nýtt fréttabréf

Ritstjórn Fréttir

Nýtt fréttabréf skólans er komið út. Meðal efnis er frétt um annaskil og námsmat. Æskilegt er að nemendur og foreldrar verði búnir að kynna sér niðurstöður matsins í Mentor áður en þeir mæta í foreldraviðtalið. Aðrar fréttir eru þær að ný önn hefst svo miðvikudaginn 21. nóvember. Einnig er fjallað um Forvarnarvikuna sem var í síðustu viku,dag íslenskar tungu sem er föstudaginn 16. nóvember og að þessa viku eru nemendur í 7. bekk í skólabúðum á Reykjum. Skoða fréttabréf.