Bangsadagur

Ritstjórn Fréttir

Ýmislegt er gert í skólastarfinu til að breyta til. Í gær var bangsadagur í hjá nemendum í 3. bekk. Nemendur komu með bangsa að heiman og voru bangsarnir að ýmsum stærðum og gerðum. Nemendur skemmtu sér vel með bangsana sína sem hafa eflaust skemmt sér líka vel að fá að koma í skólann með eigendum sínum