Ljóð í 5. bekk

Ritstjórn Fréttir

Opnuð var sýning á ljóðum nemenda 5. bekkja í grunnskólum Borgarbyggðar þann 16. nóv. Við opnunina voru mættir nemendur ásamt foreldrum og brugðið var á leik með þeim. Farið var m.a. í spurningakeppni og leiki og keppt í limbói.
Ljóðin eru til sýnis í Safnahúsinu til jóla.