Diskótek

Ritstjórn Fréttir

Diskótek verður haldið fyrir nemendur í 8.-10. bekk í Óðali í kvöld. Hefst það kl. 20:30 og stendur til kl. 24. Verður nemendum úr sveitinni séð fyrir skólaakstri.