7. bekkur frá Reykjum

Ritstjórn Fréttir

Nemendur 7. bekkjar komu frá Reykjum um kl, 13:30 í dag. Hefur dvölin þar verið ákaflaga skemmtileg og að sögn kennara þeirra var hegðun þeirra og framkoma til mikillar fyrirmyndar. Það er ávallt gaman þegar nemendur vekja á sér athygli fyrir góða og skemmtilega framkomu. Það er góð kynning fyrir byggðarlagið.