FM-Óðal

Ritstjórn Fréttir

Þessa dagana eru nemendur, ásamt starfsmönnum félagsmiðstöðvarinnar Óðals að undirbúa sitt árlega jólaútvarp. Útvarp Óðal. Hafa nemendur og kennarar verið að undirbúa og taka upp bekkjarþætti núna í vikunni og hafa upptökur gengið vel. Útvarpið verður starfsrækt dagana 9. – 13 desember. Útvarpað er á FM 101,3.