Það er ávallt mikið líf og fjör í Tómstundaskólanum. Tómstundaskólinn leggur áherslu á að skapa notalegt og heimilislegt andrúmsloft sem gefur börnunum möguleika á að þroskast gegnum leik og starf. Nemendur dvelja í Tómstundaskólanum frá því að skóladegi lýkur og fram eftir degi. Þessa dagana eru nemendur föndra ýmsa hluti fyrir jólin. Búa til jólasveina, lita myndir ofl. Hér má lesa meira um Tómstundaskólann.