Jólaföndur í 5. Bekk

Ritstjórn Fréttir

Nemendur og foreldrar í 5. bekk hittust í smíðastofunni í síðdegis í gær. Unnið var að ýmislegu jólaföndri eins og að útbúa myndir úr „koparfólíu“ og gleri. Ekki var annað að sjá og heyra en að nemendur og foreldrar skemmtu sér vel. Ljósmyndari mætti á staðinn og náði nokkrum myndum af áhugasömum nemendum og foreldum