Bilun í skólabíl Ritstjórn 10 desember, 2007 Fréttir Seinkun var á skólabílnum í morgun. Báðar rúturnar biluðu og gekk illa að koma bíl í lag. Um er að ræða rúmlega 30 mín. seinkun. Beðist er velvirðingar á þessari seinkun.