Fjölmenni í skólanum

Ritstjórn Fréttir

Fjölmenni var í skólanum á opnum degi þann 16. maí. Þar gátu gestir og gangandi virt fyrir sér vinnu nemenda frá liðnum vetri og gætt sér á gómsætum kræsingum í kaffihúsi 9. bekkjar. Hér má sjá nokkrar myndir frá deginum.

Á kaffihúsinu – ágóðinn rennur í ferðasjóð nemenda
6. bekkingar smíðuðu klukkur
Með hverjum heldur þú í enska boltanum?
Nemendur lærðu að tálga í vetur
Verkefnakynning í 5. bekk