Nemendur í 6. ÓB fóru í heimsókn í 1. KN í síðustu viku. Nemendur og spiluðu og léku sér saman í spilum, kubbum ofl. Þessir bekkir eru vinabekkir og munu hittast af og til í vetur, bæði allur hópurinn eða í minni hópum. Ekki var annað að sjá og heyra en að allir hafi skemmt sér vel eins og ljósmyndirnar sýna.