Skólahópur í Tómstundaskólanum

Ritstjórn Fréttir

Skólahópur frá Leikskólanum Klettaborg kom í heimsókn í Tómstundaskólann í síðustu viku. Þau skoðuðu Tómstundaskólann og léku við krakkana í svolitla stund. Þau fengu sér piparkökur og mandarínur áður en þau fóru til baka á leikskólann. Hér má sjá tvær myndir frá heimsókninni.