Þemavika á miðstigi

Ritstjórn Fréttir

Næsta vika verður með óhefðbundnum hætti hjá miðstiginu. Verður unnið í hópum þvert á bekki og verður fjallað um hjálparstarf og fátækt. þessa daga verður kennt til kl. 13:30.