Skólastarf hafið Ritstjórn 3 janúar, 2008 Fréttir Skólastarf hófst í dag. Nemendur og starfsmenn mættu til starfa eftir gott jólafrí. Sumum gekk illa að vakna í morgun enda búnir að sofa út í jólafríinu. Skólastarf er með eðlilegum hætti í dag.