Nú er vinna í fullum gangi hjá nemendum miðstigs. Eru þeir að vinna í hópum að mismunandi viðfangsefnum sem þó eru öll tengd. Tengjast viðfangsefnin öll hjálparstarfi hverskonar. Er gaman að sjá hvernig verkefnin þróast hjá þeim.
Nú er vinna í fullum gangi hjá nemendum miðstigs. Eru þeir að vinna í hópum að mismunandi viðfangsefnum sem þó eru öll tengd. Tengjast viðfangsefnin öll hjálparstarfi hverskonar. Er gaman að sjá hvernig verkefnin þróast hjá þeim.