Heimsókn í Rafheima

Ritstjórn Fréttir

Í dag eru 10. bekkingar í heimsókn í Rafheima, sem er kennslusafn á vegum Orkuveitu Reykjavíkur. Þar kynnast nemendur ýmsum undrum rafmagnsins og kynna sér sögu rafmagns í landinu. Að lokinni kennslu í Rafheimum verður borðað í Kringlunni og síðan haldið heim á leið.