Jólaföndur á yngsta stigi

Ritstjórn Fréttir

Nemendur á yngsta stigi hafa í morgun verið í jólaföndri ásamt starfsmönnum og sjálfboðaliðum úr hópi forráðamanna. Hefur verið gaman að fylgjast vinnunni hjá nemendum. – mynd 1, mynd 2.