Kynning á heimasíðu

Ritstjórn Fréttir

Nú er Þór Þorsteinsson frá Nepal að kynna fyrir nokkrum starfsmönnum skólans hið nýja heimasíðukerfi sem senn verður tekið í notkun. Eru þegar komnar fram margar góðar athugasemdir og ábendingar sem til bóta horfa.