Söngkeppni Óðals 2008

Ritstjórn Fréttir

Vinningshópurinn
Seinasta fimmtudag fór fram Söngkeppni Óðals 2008. Það voru nemendur í 8. – 10. bekk sem tóku þátt í henni. Það var mikil stemming í salnum og greinilegt að þátttakendur voru búnir að æfa vel fyrir keppnina. Þessi keppni er einnig er undankeppni fyrir vesturlandskeppnina. Skoða myndir
En úrslitin voru eftirfarandi
1 Sæti : Karítas Óðinsdóttir
2 Sæti : Neilalin Mae Angco Gines
3 Sæti : Jóhanna Marín Björnsdóttir
Bjartasta Vonin : Ólafur Þór Jónsson og Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir.