Árlega veitir Krabbameinsfélagið og Tóbaksvarnarnefnd 200 nemendum úr 9. og 10. bekk sérstakar viðurkenningar (armbandsúr) fyrir reykleysi. Þrír nemendur skólans fengu slíka viðurkenningu, þeir Valur Magnússon í 9B, Edda Bergsveinsdóttir 9B og Margrét Hildur Pétursdóttir 10.bekk. Er þeim óskað til hamingju.