Jólaföndur á miðstigi

Ritstjórn Fréttir

Í morgun hafa nemendur miðstigs verið í jólaföndri og hefur verið létt yfir mannskapnum. Töluvert margir foreldrar sáu sér fært að koma og föndra með börnum sínum og er það ákaflega ánægjulegt. Myndir frá morgninum er hér að finna. Mynd 1. Mynd 2. Mynd 3. Mynd 4.