Skák og mát

Ritstjórn Fréttir

Fyrsta skákæfing þessa vetrar fór fram föstudaginn 18. janúar í hér í skólanum. Helgi Ólafsson hefur séð um skákþjálfunina síðustu ár og mun halda því áfram. Hann gat því miður ekki mætt á fyrstu æfingu en mætir galvaskur næsta föstudag.
Skákæfingar fara fram í stofu 30 og hefjast kl. 14:30 og eru til 16. Hér má sjá nokkrar myndir frá fyrstu æfingunni.