Frí í dag

Ritstjórn Fréttir

Í dag, 30. janúar er frí hjá nemendum.Kennarar vinna að þróunarverkefni tengt „Borgarfjarðarbrúnni“ en það er sameiginlegt verkefni grunnskólanna í Borgarbyggð, Menntaskóla Borgarbyggðar, Menntamálaráðuneytis og Borgarbyggðar.