Íþróttahátíð UMSB og BM Vallá

Ritstjórn Fréttir

Íþróttahátíð UMSB og BM Vallá verður í Íþróttamiðstöðinni í Borgarnesi, laugardaginn 2.febrúar.
Dagskrá:
Kl: 10.30 Sundkeppni
Kl. 11:30 Frjálsíþróttakeppni 10 ára og yngri hefst
Kl: 13.00 Fimleikafélag Akranes kynnir sína íþrótt
Verðlaunaafhending, sérverðlaun afhent.
Kjör íþróttamanns Borgarfjarðar
Verðlaunaafhending kl: 14.00
Frjálsíþróttakeppni 11 ára og eldri
Skráningamiði var sendur heim með nemendum og á að skilast í skólann í síðasta lagi á morgun.