
Þeir sem vilja taka þátt eru beðnir um að tilkynna þátttöku með tölvupósti á saft@saft.is.
Dagskrá:
16:00 Málstofur
Foreldrar/kennarar: Málstofustjóri er Páll Ólafsson, félagsráðgjafi hjá Fjölskyldu- og heilbrigðissviði Garðabæjar
Nemendur: Málstofustjóri er Margrét Sigurðardóttir, æskulýðsfulltrúi Seltjarnarness
17:00 Kaffi
17:15 Samgönguráðherra, Kristján L. Möller, flytur ávarp
17:20 Samantekt úr málstofum
17:50 Samkeppnin: niðurstöður dómnefndar og verðlaunaafhending
17:55 Stutt kynning á fyrirlestra- og jafningjafræðsluherferð SAFT um landið – María Kristín Gylfadóttir, formaður Heimilis og skóla, og Árni Pétur Jónsson, forstjóri Vodafone
18:00 Veitingar
Fundarstjóri: Svavar Halldórsson, fréttamaður hjá RÚV