„Litlu jólin“

Ritstjórn Fréttir

Litlu jólin eru haldin hátíðleg í dag í skólanum. Dagurinn byrjaði á því að nemendur komu saman í stofum sínum og héldu s.k. stofujól.
Að þeim loknum tekur við dagskrá í íþróttamiðstöðinni. Þar verða nenemdur 4. 7. og 10. bekkjar með skemmtiatriði og að lokum syngur kórinn okkar undir stjórn Teódóru Þorsteinsdóttur nokkur lög. Því næst verður dansað í kring um jólatréð og annast Þotuliðið undirspil.