Líkt og undanfarin ár verður engin kennsla í skólanum á öskudag.
Starfsmenn skólans nota daginn í fundi og námskeið. Félagsmiðstöðin Óðal og Tómstundaskólinn standa fyrir öskudagsskemmtun frá klukkan 14.30 og 16.00.
Tómstundaskólinn er opinn frá kl. 8 – 17