Ófærð

Ritstjórn Fréttir

Það fer ekki framhjá neinum sem erindi á að skólanum að mikill snjór hefur safnast fyrir á götum, bílastæðum og gangstéttum í nágrenni hans. Vegna þessa eru vegfarendur beðnir um að gæta ítrustu varkárni þar sem vænta má þess að nemendur séu á ferð. Vegfarendur eru beðnir um að sýna alveg sérstaka aðgæslu í hádegi, milli kl. 11 og 12:30 þegar nemendur eru á ferðinni milli skóla og hótels.