Skíðaferðalag

Ritstjórn Fréttir

Nemendur í 8. bekk eru að fara í skíðaferðalag til Akureyrar fimmtudaginn 14. febrúar. Lagt verður af stað frá skólanum kl. 8 og ekið sem leið liggur til Akureyrar. Gist er í Gistiheimilinu Stórholti sem er rétt við miðbæinn. Þegar búið er að koma sér fyrir á gistiheimilinu er farið í Hlíðarfjall og skellt sér á skíði eða bretti. Einnig verður farið að borða saman, farið í sund, gönguferðir ofl. Lagt verður af stað heim kl. 4 á föstudeginum og komið í Borgarnes á milli 9 og 10 um kvöldið. Fararstjórar eru umsjónakennararnir þær Katrín og Erla Helga ásamt Þórdísi stuðningsfulltrúa