
Nýtt fréttabréf er komið út. Meðal efnis er að nú styttist í annaskil sem eru í lok mánaðarins. Frí er hjá nemendum 25. – 26. febrúar, en 26. eru foreldraviðtöl. Tómstundaskólinn verður opin þessa tvo daga. Undankeppni fyrir upplestrarkeppnina verður 21. febrúar. Páskafrí verður frá 14. – 25. mars.
Hér má nálgast fréttabréfið