Opnun heimasíðu

Ritstjórn Fréttir

Í dag verður þessi heimasíða tekin formlega í notkun. Gamla síðan sem vistuð hefur verið hjá Ísmennt hefur verið aflögð. Vonandi tekst að gera þessa síðu að virkum upplýsingamiðli um skólann og verði þannig einn liður í því að auka samvinnu heimila og skóla.