Yfir 100% fjölgun áskrifenda

Ritstjórn Fréttir

Áskrifendum af fréttum síðunnar hefur fjölgað mikið síðustu viku og er það mjög ánægjulegt. Með því að gerast áskrifandi að fréttum síðunnar geta áskrifendur fylgst betur með því efni sem birtist á henni. Sendur er tölvupóstur í hvert sinn sem sett er inn ný frétt á síðuna. Ef þú ert ekki þegar orðin áskrifandi er um að gera að skrá sig núna. Það er hægt að gera með því að ýta hér.
Einnig hefur heimsóknum á síðuna fjölgað en nú eru á milli 200 – 300 heimsóknir á dag.