
Nú er komið að skilum mið – og vorannar. Nemendur fá tveggja daga frí við skilin en frí er mánudaginn 25. febrúar og síðan eru foreldraviðtöl þriðjudaginn 26. febrúar. Forráðamenn eru beðnir um að kynna sér námsmat barna sinna á heimasvæði
Mentor áður en komið er í viðtölin. Tómstundaskólinn verður opinn þessa tvo daga frá kl. 8 – 17.