Heimsókn í Safnahúsið

Ritstjórn Fréttir

Mánudaginn 25. janúar fóru nemendur í Tómstundaskólanum í heimsókn í Safnahúsið. Sigrún safnavörður tók á móti nemendum og sýndi þeim uppstoppuð dýr. Skoðuð voru t.d. hundar, fuglar, fiskar og refir. Spunnust miklar og fjörugar umræður um dýrin. Starfsmenn Tómstundaskólans þakka frábærar móttökur.