Nýir nemendur Ritstjórn 6 janúar, 2003 Fréttir Nú um áramótin fjölgar nemendum skólans um þrjá. Fimm koma nýir inn en tveir hætta. Eru þá 319 nemendur skráðir í skólann og hefur þeim fjölgað um 10 frá því skólinn var settur í ágúst.