Tómstundaskólinn tekur þátt í Grænfána verkefni grunnskólans sem felur m.a. ísér að bæta umhverfi skólans, minnka úrgang og notkun á vanti og orku.Vel hefur gengið að flokka það rusl sem tilfellur í vetur entilfinnanlega hefur vantað moltutunnu undir matarafganga.Leitað var til Sparisjóðs Mýrarsýslu sem brást vel við og er nú tunnan komin í gagnið.