 |
Hljómsveitin Mýgrútur |
Stór hópur nemenda skólans í 8. – 10. bekk er á förum á Samféshátíðina í kvöld. Hátíðin fer fram í Laugardalshöllinni og hefst kl 18. Ferðin er farinn á vegum félagsmiðstöðvarinnar Óðals. Lagt verður af stað um kl. 17. Búist er við því að um 4.500 ungmenni mæti í Höllina frá félagsmiðstöðvun alls staðar af landinu og með þeim um 350-400 starfsmenn. Gaman er að taka það fram að hljómsveitin Mýgrútur sem er skipuð nemendum úr skólanum spilar ásamt mörgum stórum nöfnum í poppheiminum í dag eins og Ljótu Hálfvitunum, Á móti sól, Bubba og Páli Óskari