Vikuáætlanir

Ritstjórn Fréttir

Nú geta allir notendur síðunnar séð vikuáætlanir 1., 3. og 5. bekkja. Kemur þar fram hvað kennt verður í vikunni og áætlun um heimanám.

Smátt og smátt mun efni bætast við hér á vefnum. Kennarar munu fara að skrifa tilkynningar og fréttir inn á bekkjarsíðurnar og með því efla til mikilla muna upplýsingaflæði frá skólanum. Enda er það einn tilgangurinn með síðunni. Vikuáætlanir eru staðsettar undir „Nemendur“