Furðuverk

Ritstjórn Fréttir

1.bekkur bauð foreldrum á sýningu í gær þar sem unnið var út frá námsefni um líkamann. Meðal annars sungu þau lagið „Furðuverk“ og var þetta glæsilegt hjá þeim.
Hver og einn nemandi las eina setningu er tengist líkamanum og síðan var sungið. Á eftir var foreldrum boðið að skoða verk barnanna.