Tómstunda- og Íþróttaskólinn

Ritstjórn Fréttir

Tómstundaskólinn
Tómstundaskólinn verður opinn í páskafríinu 17., 18. og 19. mars frá kl. 07.45 – 17.00. Síðasti tíminn í Íþróttaskólanum fyrir páska verður laugardaginn 15. mars. Æfingar falla niður í páskafríinu. Gildir það einnig um tímann sem er laugardaginn 22. mars. Íþróttaskólinn hefst aftur 25. mars. Sjá nánar á svæði Tómstundaskólans