Tómstundaskólinn fór í heimsókn í Geirabakarí í páskafríinu. Geiri bakari tók vel á móti okkur og sýndi okkur bakaríið. Þar var margt forvitnilegt að sjá, stórir ofnar og risa hrærivélar. Ekki var nú amarlegt að setjast niður í veitingasölunni og fá snúða og Svala.