
Hárið er söngleikur sem gerist á hippatímabilinu og fjallar um líf nokkurra ungmenna á götum stórborgar og að nokkru um baráttu friðarsinna . Söngleikurinn Hárið var saminn árið 1967 af Gerome Ragni og James Rado. Söngleikurinn fékk ekki góðar móttökur í byrjun. Það var ekki fyrr en tónlistarhöfundinn Galt MacDermot kom til liðs við þá félaga að Hárið sló í gegn. Þekkt lög úr söngleiknum eru Good Morging Starshine, Let the Sun Shine in, Age of Aquarius, I Got Life, Aybe Baby og Manchester England.
Myndbönd úr Hárinu