Skólaþróun

Ritstjórn Fréttir

Í dag hafa verið hér í heimsókn Hafdís Guðjónsdóttir og Hafþór Guðjónsson lektorar við KHÍ. Tilgangur er að hitta kennara að máli og styðja þá og styrkja í þeirri þróunarvinnu sem í gangi er.

Skólinn fékk styrk úr þróunarsjóði grunnskóla til að vinna að þessu verkefni og er þessi vinna í dag liður í því. Frekari upplýsingar um verkefnið er að finna á heimasíðu þess.